App þróun

Sérlausn fyrir Heilaheill.


Heilaheilla í alla síma

Snjallforritið er frítt og aðgengilegt til niðurhals í öll tæki. Windows, iPhone og Android.

Athugaðu með einkenni

Grunn hugmyndin með Heilaheill appinu er einföld greining svokölluðum "SLAG" einkennum. SLAG stendur fyrir sjón, lömun útlima, andlitslömun og glatað mál.

Beint samband við 112

Forritið getur sent neyðarboð í 112 og sendir þá einnig SMS með GPS staðsetningu, ef viðkomandi er með glatað mál.

Appenda


Ert þú oft í vandræðum með að finna laust fundarherbergi?

Með Appenda getur þú séð auðveldlega hvaða fundarherbergi eru laus eða hvenær þau losna og bókað með einfoldum hætti

Helstu kostir

Getur bókað fundarherbergi í 15, 30, 60 mín eða að næsta klukkutíma

Sérð hvaða búnaður er í hverju herbergi

Aðgengilegt yfirlit yfir fundi dagsins

Valið úr staðsetningum sem eru í boði

App þróun tengir saman

Xamarin

Windows

iOS

Android