SPEKTRA

Spektra er hugbúnaðarhús sem sérhæfir sig í Microsoft lausnum í SharePoint og Office 365. Við bjóðum upp á tilbúnar lausnir, sérlausnir, ráðgjöf og kennslu.

SharePoint


Þjónusta

Ráðgjöf

Uppsetningar

Kennsla

Aðlaganir

Tilbúnar lausnir

Uppfærslur

Hybrid umhverfi

Við erum SharePoint fyrirtæki með reynslumikla ráðgjafa. Við höfum einskæran áhuga á öllu sem tengist SharePoint og þjónustum mörg af öflugustu fyrirtækjum landsins.


Gæðahandbók

Tilbúin lausn fyrir Office 365 eða On-Premise SharePoint. Heldur utan um staðla, ábyrgðarmenn, samþykktar- og rýniferli með öflugri útgáfu- og aðgangsstýringu.


Útgáfustýring

Ferli

Staðlar

Öflug leit

Úttektir

Ábendingar

Síða gæðastjóra

Samþætting

WorkPoint


Skjalastjórnun

Verkefni

Málakerfi

Samningar

Outlook viðbót

Vottanir og úttektir

Skil til Þjóðskjalasafns

Sérlausnir

WorkPoint er með tilbúnar lausnir sem auðvelt er að aðlaga og einnig með sérlausnir.


Innrivefur

Spektra býður upp á Innrivefspakka sem inniheldur allt það sem að góð samskipta og upplýsingaveita þarf á að halda.


Fréttakerfi

Viðburðaskráning

Flýtileiðir

Spjallborð

Starfsmannaskrá

Fundarherbergi

App í símaNámskeið


Námskeiðin okkar eru bæði fyrir byrjendur og lengra komna og hægt er að sníða þau að þörfum fyrirtækja hverju sinni. Kennsla er mikilvægur hluti innleiðinga nýrra lausna og leggjum við áherslu á að gera viðskiptavini okkar sjálfbæra í notkun þeirra.  


Sharepoint

Skjalasöfn, listar og lýsigögn

Deiling skjala

Samnýting gagna

Sérsniðin námskeið