Innrivefur

Spektra býður upp á Innrivefspakka sem inniheldur allt það sem að góð samskipta og upplýsingaveita þarf á að halda.


Innri vefir bjóða upp á ýmsa möguleika fyrir starfsmenn að fá upplýsingar um ýmislegt sem er í gangi hverju sinni í fyrirtækinu. Innri vefir hafa fjölmarga möguleika í samskiptum við starfsmenn og eru settir upp eftir þörfum hvers fyrirtækis.

Nokkrar einingar í innrivef

Fréttakerfi

Viðburðaskráning

Tilbúið útlit

Flýtileiðir

Spjallborð

Starfsmannaskrá

Fundarherbergi

App í síma